Þá er komið að því!! Lebowski Bar heldur til alsherjar 90´s nostalgíu veislu næstkomandi föstudagskvöld.
Geimið byrjar kl.21:00 þegar 90´s partýgúruinn Dj Vala þeytir vel völdum skífum og kemur liðinu á dansgólfið. Svo um miðnætti tekur Dj Raggi Heiðar við og tryllir líðinn með brjáluðum 90´s slögurum til kl.04:30
Gull & Jóla Tuborg á eðal tilboði frá kl.21:00-00:00 eða á litlar 800 kr.
Rífið nú fram dansskónna og kíkið á þetta eðal 90´s partý á föstudaginn!!